421-2008

Velkomin á Antons Mamma Mia

Antons Mamma Mia

Hafnargata 18 Reykjanesbær

Sími 421-2008

Ítalskur veitingastaður með fjölbreyttan matseðil

 Gleðilegt Sumar kæru viðskiptavinir

Opið hjá okkur Sumardaginn firsta frá 12:00 - 22:00

Notendaskilamálar

Seljandi er EAG ehf. kt. 570420-1350.

VSK: 137428


Verð á vöru:

Öll verð eru með virðisaukaskatti. EAG ehf. áskilur sér rétt til að breyta verði án fyrirvara vegna gengisbreytinga eða hækkana erlendis frá.


Greiðsla:

Hægt er að greiða fyrir vörur í pöntunarferlinu samkvæmt neðangreindu.

Með VISA eða MASTERCARD greiðslukortum í gegnum örugga greiðslusíðu Valitor. Tekið er við kreditkortum og debetkortum.


Að skipta og skila vöru:

Ekki er boðið uppá að skila eða endurgreiða.


Trúnaður:

Seljandi heitir kaupanda fullum trúnaði um allar upplýsingar sem hann gefur upp í tengslum við viðskiptin. Upplýsingar verða ekki undir neinum kringumstæðum afhentar þriðja aðila.


Vafrakökur („cookies“)

Við notum vafrakökur á vefsvæðinu til þess að tryggja bestu mögulegu upplifun notanda og eðlilega virkni á vefnum.


Hvað eru vafrakökur? 

Vafrakökur eru litlar textaskrár, samsettar af bókstöfum og tölustöfum sem eru geymdir í vafranum þínum. Vafrakökur eru notaðar í margvíslegum tilgangi, þar á meðal til þess að bæta virkni vefsíðna, til greiningar á notkun vefsíðna og til að beina auglýsingum til ákveðinna hópa eða einstaklinga.


Yfirlýsing. 

EAG ehf. hefur gríðarlegan áhuga á þér en hefur enn meiri áhuga á friðhelgi þinni. EAG ehf. mun því ekki nýta sér á nokkurn hátt þær upplýsingar sem verða til til í heimsókn þinni til markaðsstarfs.


Geymslutími upplýsinga. 

Kökur frá antons.is. eru geymdar í allt að 24 mánuði frá því að notandi heimsækir vefsvæði antons.is


Slökkva á notkun á kökum.

Notendur geta og þeim er ávallt heimilt að stilla vafrann sinn þannig að notkun á kökum er hætt, að þær vistast ekki eða vefvafrinn biður um leyfi notenda fyrst. Slíkar breytingar geta þó dregið úr aðgengi að tilteknum síðum á vefsvæðinu eða vefsvæðinu í heild sinni og getur haft neikvæð áhrif á heildarvirkni.

Þú getur lokað fyrir vafrakökur í stillingum vafrans sem þú notar. Í flestum vöfrum er að finna leiðbeiningar um hvernig hægt er að slökkva á vafrakökum.


Meðferð EAG ehf. á persónuupplýsingum:

Persónuupplýsingar sem kunna að að verða til við notkun á vafrakökum verða meðhöndlaðar og unnið með þær í samræmi við ákvæði laga nr. 77/2000 um persónuververnd og meðferð persónuupplýsinga. EAG ehf. lýsir því yfir að ekki verði unnið með slíkar upplýsingar í öðrum tilgangi en að ofan greinir nema með yfirlýstu samþykki og þá verða upplýsingarnar ekki varðveittar lengur en þörf krefur miðað við tilgang vinnslu.


Fyrirvari:

Öll ákvæði skilmálanna hér að ofan ber að túlka í samræmi við íslensk lög. Komi upp ágreiningur milli aðila verður slíkur ágreiningur einungis leystur fyrir íslenskum dómstólum.


Lög og varnarþing:

Samningur þessi er í samræmi við íslensk lög. Rísi mál vegna hans skal það rekið fyrir Héraðsdómi Reykjanes.








Share by: